Svo virðist sem bloggið mitt sé að missa vægi sitt gagnvart Facebook og Google+ (sem ég er rétt byrjaður að fikta í). Sem er alls ekki gott því þó margir haldi að „allir“ séu á Facebook þá er það bara alls ekki svo. Ég ætla að reyna að tjúna mig upp í bloggið aftur. Verið gæti að ég færi mig yfir í ensku. Er enn að spökúlera…